Leita í fréttum mbl.is

Eiginlega frekar lítið...

Ég man eftir nokkrum gömlum tölum.   Fyrir einhverjum árum, kannski 2002 eða 2003, þá komu 73 milljarðar í kassann af bifreiðagjöldum og gjöldum tengdum bifreiðum og innflutningi þeirra.  Þá er ekki meðtalinn nokkur skattur sem kemur af viðskiptum með bifreiðar og iðnaði tengdum þeim.  37 milljarðar af þessum 73 voru notaðir í bifreiðatengda mannvirkjagerð þetta árið.  Það þótti lélegt á þeim tíma.  Eru 38 milljarðar á 5 árum ekki frekar lítið í þessu samhengi?

Æjá... ég gleymdi náttúrulega.  Við þurfum að borga skuldir annarra í útlöndum.  Ókei sorrý gleymdi mér bara.  

 Góðar stundir

 


mbl.is Framkvæmt fyrir 38 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Það er nokkuð til í þessu hjá þér.

Sigurður Haraldsson, 7.9.2010 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haukur Sigurðsson
Haukur Sigurðsson
Einfaldar skodanir eins manns er fyrir utan stendur.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband