Leita í fréttum mbl.is

Er reiknivélin biluđ?

Svakalega er sérstakt ađ sjá ţessi núll komma eitthvađ prósent breytingar á vísitölu neysluverđs.  Er ţađ virkilega röng upplifun af Íslandi í dag ađ kaupmátturinn er hreinlega í klessu miđađ viđ síđustu ár?  Nú er ég ekkert ađ tala um ađgengi ađ lánsfé eđa endurfjármögnunarmöguleika, heldur bara hvernig útborguđ laun duga fyrir međallifnađi.  Međ auknum sköttum, álagningum, nýjum duldum sköttum, hćkkandi eldsneytisverđi og hćkkandi verđtryggđum lánum, ţá held ég ţađ sé ekki fjarri sannleikanum ađ mánađarlaunin hafa sjaldan hrokkiđ jafn skammt.  Ég er sem betur fer ekki í ţessari stöđu sjálfur.  Fyrir tilviljun stađsetti ég mig annars stađar í heiminum í miđju "góđćri" og ég hef lítinn áhuga haft á ađ snúa til baka.  Ekki misskilja mig, Ísland er alltaf best í heimi.  Ţađ er bara ţađ sem er ađ gerast á landinu núna sem gerir ţađ ekki alveg jafnbest og ţađ var.  Leyfiđ mér ađ segja ykkur hvernig ég hef ţađ ţar sem ég er.  Í stađ ţess ađ breyta gjaldmiđlinum eftir raunvirđi, ţá ćtla ég bara ađ bćta einu núlli á launin mín og útgjöldin, á ţá áttiđ ţiđ ykkur mjög einfaldlega á ţví í íslenskum hversu mikill munur er á kaupmćttinum í ţessu tiltekna útlandi og svo á klakanum.

Vinnuvika:  37,5 tímar.  (Heima vel fyrir 16:00)

Mánađarlaun ca. 370.000.-

Eftir skatt ca. 250.000.-

Afborgun af einbýli, 20mill lán ca.110.000.- á mánuđi 3,4% vextir

Bensínlítrinn, sko núna međ Gaddafilátunum: 130.-

Stór matarkarfa fyrir rúma viku 2 fullorđnir, smábarn og hundur; ca.17.000.-

Afborgun af bílaláni ca. 22.000.-

Tryggingar af öllu draslinu međ öllu saman á ferđalagi og hvađeina: ca 4000 á mánuđi

 Ég er bara venjulegur launţegi sem tćknimađur, en ţetta eru eingöngu mín laun sem ég skrifa hér fyrir ofan, og ekki konunnar.  Hljómar ţetta eins og íslenskur veruleiki ađ einhverju leyti?  Ég vona ađ greinin misskiljist ekki, ég er bara setja ţetta svona fram til ađ sýna fram á ađ Íslendingar eru ađ lenda í ţví ađ hćkkanirnar ćtla allt um koll ađ keyra, á međan ríkiđ dregur til sín ţađ sem ţađ getur í öngţveiti atvinnuleysis og launastöđnunar almennings.  Síđast ţegar ég vissi kallast ţađ rétt og slétt kreppa.  

  Og í nafni alls ţess sem réttlátt er, ekki taka ţennan Icesave reikning án baráttu!  Segiđ NEI viđ ţví sem og hinu kjaftćđinu sem nú viđgengst.  Og gangiđ Esjuna.

 Góđar stundir

 Haukur Sig.

 

 


mbl.is Minna til ráđstöfunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1148642/

Ţjóđverjar eru međ nánast eins hugsunarhátt.

Ţađ sem mađur hefur til ráđstöfunar erlendis er allt annađ en húsnćđis kostanađur og viđhald međtaliđ. Liđ hér sem hefur til ráđstöfunar 40.000 hér kallar 400 kr eitt prósent.

Ég er komi niđur af dönsku fjármálmönnum.  Get vottađ ađ Íslandi er stjórnađ af apaköttum.  Allt sem ţetta liđ segir ber ađ taka međ varúđ sér ílag ranghugmyndir um erlend prinsipp.

Júlíus Björnsson, 10.3.2011 kl. 06:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haukur Sigurðsson
Haukur Sigurðsson
Einfaldar skodanir eins manns er fyrir utan stendur.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband