18.1.2010 | 17:01
Kemur útskýringin málinu við?
Þetta er náttúrulega kjánaleg og skondin útskýring, en mér finnst hún ekki eiga að fylgja fréttinni frá lögreglunni. Það sem þú segir við lögregluna við handtöku, finnst mér afar skrýtið að rati bara á síður dagblaðanna daginn eftir. Ég geri mér alveg grein fyrir að það er sjálfsagt lítið skaðlegt í þessu máli, en mér finnst þetta svolítið prinsipp. Það mætti taka mörg dæmi og snúa þessu á ýmsa vegu til að styðja mál mitt, en ég læt það ímyndunarafli þinu eftir. Svo er frjálst að vera ósammála líka.
Góðar stundir
![]() |
Var að flýta sér á næstu bensínstöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Rotaði mann í miðborginni: Annar tekinn með kylfu
- Ekkert ferðaveður: Hjólhýsi hafa sprungið
- Búast má við fleiri eldingum til klukkan sex
- Bjóða foreldrum í samtal og styðja við starfsfólk
- ASÍ vísar ásökunum N1 á bug
- Óljóst og óáreiðanlegt: Alveg á floti
- Gagnrýnir að ekki hafi verið fundað með foreldrum
Viðskipti
- Fólk taki Veigum vel
- Fréttaskýring: Loftslagsmálin tækluð án æsings
- Lækka bílaverð vegna styrkingar krónunnar
- Kodak horfir á greiðslufall
- Shein tekur fram úr Asos
- Saltverk nú fáanlegt í Meijer-verslunarkeðjunni
- Skuldabréf betri en innlán
- Spá óbreyttum stýrivöxtum
- Telja ólíklegt að vextir lækki frekar á árinu
- Klofningur í bandaríska hagkerfinu
- Uppgjörið umfram væntingar
- Stofnun Dranga muni skila hluthöfum góðri arðsemi
- Halldór Snorrason nýr framkvæmdastjóri Flügger
- Heildartekjur Nova yfir þrír milljarðar
- Fyrstu tekjur Amaroq skila sér á öðrum ársfjórðungi
Athugasemdir
Þetta er reyndar ansi góður punktur hjá þér, svona hvað prinsippið varðar og hugsanlega lögfræðilega líka. Má lögreglan segja frá þessu? Pæling!!
Þetta er hins vegar óheyrilega fyndin útskýring fyrir hraðakstrinum þar sem eyðslan rýkur upp á þessum hraða og hægt er að kaupa bensín 24/7 :)
Steini Thorst, 18.1.2010 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.