18.1.2010 | 17:01
Kemur útskýringin málinu viđ?
Ţetta er náttúrulega kjánaleg og skondin útskýring, en mér finnst hún ekki eiga ađ fylgja fréttinni frá lögreglunni. Ţađ sem ţú segir viđ lögregluna viđ handtöku, finnst mér afar skrýtiđ ađ rati bara á síđur dagblađanna daginn eftir. Ég geri mér alveg grein fyrir ađ ţađ er sjálfsagt lítiđ skađlegt í ţessu máli, en mér finnst ţetta svolítiđ prinsipp. Ţađ mćtti taka mörg dćmi og snúa ţessu á ýmsa vegu til ađ styđja mál mitt, en ég lćt ţađ ímyndunarafli ţinu eftir. Svo er frjálst ađ vera ósammála líka.
Góđar stundir
![]() |
Var ađ flýta sér á nćstu bensínstöđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Af mbl.is
Viđskipti
- Íslandsbanki vill breyta starfskjarastefnu
- Ólíklegt ađ vextir lćkki frekar í ár ađ óbreyttu
- LOGOS gerir samning um gervigreindarlausn
- Buffett gefur 6 milljarđa dala til góđgerđa
- Heiđra OK fyrir sigur ársins í prentţjónustu
- Vinna skýrslu um valkosti í gjaldmiđlamálum
- Stóra og fallega frumvarp Trumps er nćstum í höfn
- Viđrćđur viđ Kanada settar á ís
- Innlánaaukning áhugaverđ ţróun
- Tćki sem andar fyrir borgina
Athugasemdir
Ţetta er reyndar ansi góđur punktur hjá ţér, svona hvađ prinsippiđ varđar og hugsanlega lögfrćđilega líka. Má lögreglan segja frá ţessu? Pćling!!
Ţetta er hins vegar óheyrilega fyndin útskýring fyrir hrađakstrinum ţar sem eyđslan rýkur upp á ţessum hrađa og hćgt er ađ kaupa bensín 24/7 :)
Steini Thorst, 18.1.2010 kl. 17:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.