22.2.2009 | 01:09
Loksins tekid fyrir brudlid!
Loksins loksins.... verdur tekid fyrir brudlid a thessari stofnun. Thad er lřngu kominn timi til ad hćtta ad dekra vid folk sem tredur ser tharna inn vćlandi um adstod! Serlega thykir mer stadsetning sparnadar rikisstjornarinnar til fyrirmyndar. Ad sjalfsřgdu verdur radist a heilbrigdiskerfid. Folk deyr nu hvort ed er, ekki satt?
Eda kannski, adur en ein einasta krona verdur tekin ur heilbrigdisrekstri thjodarinnar, mćtti skera nidur eins og hćgt er i rikisbřnkunum og i stjornsyslu landsins. A eg virkilega ad thurfa ad telja upp allt brudlid og bullid sem fylgir thessari kongamedferd sem stjornendur smathjodarinnar i nordri njota? Allt er morandi i yfirgreiddum adstormřnnum og bensinsthyrstum luxusbifreidum yfirbodara theirra! Og til hvers eiginlega? Verdur allt ad vera gulli slegid i fundarherbergjum theirra sem slengja bara skit? Ad hugsa ser ad their vogi ser ad snerta a heilbrigdiskerfinu, einni mikilvćgustu ćdinni i hjarta okkar samfelags, adur en fitan er skorin af istru Althingis. Keyrid ykkar eigin bila o thid miklu radherrar! Notid eigin farsima i personuleg simtol hau herrar! Og setjid ykkur sjalf a edlileg laun sem i einhverjum takti eru vid hvad einstaklingar thjodfelagsins thjena! Og thegar thvi er lokid, tha getid thid sett hćft folk i ad bćta rekstur spitalanna, og tha med hag folksins ad leidarljosi. Thvi ad thetta er, i obreyttri mynd sinni, glćpur gegn samborgurum ykkar.
![]() |
Uppsagnir fyrirhugađar á Landspítala |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Hver sáttahöndin upp á móti annarri
- Ţingfundi slitiđ á ţriđja tímanum
- Sólin skín sunnan heiđa
- Ekki vilji til ađ nýta skattfé betur
- Andlát: Kristján Skagfjörđ Thorarensen
- Nýtt upphaf Vorstjörnunnar
- Sósíalistum bolađ úr Bolholti
- Snúa sér alfariđ ađ netsölu áfengis og drykkjarvöru
- Íslensk stelpa slćr í gegn í norskum ţáttum
- Framlengja fresti vegna kaupa á húsnćđi
Erlent
- Einn látinn og ţrír sćrđir eftir hnífstunguárás
- 35 látnir eftir öfluga sprengingu í efnaverksmiđju
- Yfir 14 milljónir í lífshćttu vegna niđurskurđar
- Danir skera upp herör gegn djúpfölsunum
- Netanjahú heimsćki Hvíta húsiđ í nćstu viku
- Palestine Action láta reyna á ákvörđun ráđherra
- Lögregla rannsakar ummćlin á Glastonbury
- Forsćtisráđherra Kanada látiđ undan kröfum Trump
- Grípa til óttastjórnunar og hóphandtaka
- Segir gleđigöngu í Búdapest til skammar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.