Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
20.6.2011 | 07:35
Gott framtak.
Hvað sem menn vilja segja um Jón Gnarr, þá er þetta mjög gott framtak. Bara að lesa þessa litlu grein um hvað gerir þennan mann að fyrirmyndarmanni í augum nágranna síns, minnir mann á hversu mikilvægt það er að bara vera léttlyndur, réttsýnn og framtakssamur. Og verðlaunin hafa heldur ekki mikil útgjöld í för með sér fyrir borgina. Til hamingju Gunnlaugur.
Góðar stundir
![]() |
Reykvíkingur ársins 2011 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Íþróttir
- Þjálfaranum sagt upp á Akureyri
- Spilar bæjarstjórinn í sumar?
- Sigurinn var fyrir Huldu
- Hafði ekki neinar áhyggjur
- Verðum að halda haus
- Erum ekki farin að hugsa svo langt
- Óvænt úrslit í rosalegum fyrsta leik í Ólafssal
- Fjölnir og Ármann í góðri stöðu
- Íslandsmeistararnir yfir í einvíginu gegn Skagfirðingum
- Unnu áttunda leikinn í röð