Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011
20.6.2011 | 07:35
Gott framtak.
Hvað sem menn vilja segja um Jón Gnarr, þá er þetta mjög gott framtak. Bara að lesa þessa litlu grein um hvað gerir þennan mann að fyrirmyndarmanni í augum nágranna síns, minnir mann á hversu mikilvægt það er að bara vera léttlyndur, réttsýnn og framtakssamur. Og verðlaunin hafa heldur ekki mikil útgjöld í för með sér fyrir borgina. Til hamingju Gunnlaugur.
Góðar stundir
![]() |
Reykvíkingur ársins 2011 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Af mbl.is
Erlent
- Yfir 14 milljónir í lífshættu vegna niðurskurðar
- Danir skera upp herör gegn djúpfölsunum
- Netanjahú heimsæki Hvíta húsið í næstu viku
- Palestine Action láta reyna á ákvörðun ráðherra
- Lögregla rannsakar ummælin á Glastonbury
- Forsætisráðherra Kanada látið undan kröfum Trump
- Grípa til óttastjórnunar og hóphandtaka
Viðskipti
- Íslandsbanki vill breyta starfskjarastefnu
- Ólíklegt að vextir lækki frekar í ár að óbreyttu
- LOGOS gerir samning um gervigreindarlausn
- Buffett gefur 6 milljarða dala til góðgerða
- Heiðra OK fyrir sigur ársins í prentþjónustu
- Vinna skýrslu um valkosti í gjaldmiðlamálum
- Stóra og fallega frumvarp Trumps er næstum í höfn
- Viðræður við Kanada settar á ís
- Innlánaaukning áhugaverð þróun
- Tæki sem andar fyrir borgina