7.9.2010 | 17:08
Eiginlega frekar lítið...
Ég man eftir nokkrum gömlum tölum. Fyrir einhverjum árum, kannski 2002 eða 2003, þá komu 73 milljarðar í kassann af bifreiðagjöldum og gjöldum tengdum bifreiðum og innflutningi þeirra. Þá er ekki meðtalinn nokkur skattur sem kemur af viðskiptum með bifreiðar og iðnaði tengdum þeim. 37 milljarðar af þessum 73 voru notaðir í bifreiðatengda mannvirkjagerð þetta árið. Það þótti lélegt á þeim tíma. Eru 38 milljarðar á 5 árum ekki frekar lítið í þessu samhengi?
Æjá... ég gleymdi náttúrulega. Við þurfum að borga skuldir annarra í útlöndum. Ókei sorrý gleymdi mér bara.
Góðar stundir
![]() |
Framkvæmt fyrir 38 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Innlent
- Nýtt upphaf Vorstjörnunnar
- Sósíalistum bolað úr Bolholti
- Snúa sér alfarið að netsölu áfengis og drykkjarvöru
- Íslensk stelpa slær í gegn í norskum þáttum
- Framlengja fresti vegna kaupa á húsnæði
- Reykjanesbæ ekki heimilt að hafna greiðslu vaxta
- Fólk er að deyja á biðlistunum
- Slitu fundi þegar spurt var um fjárstyrki
- Rútur verða færðar frá Hallgrímskirkju
- Tók fyrsta Íslandsmeistaratitillinn fimmtugur
Athugasemdir
Það er nokkuð til í þessu hjá þér.
Sigurður Haraldsson, 7.9.2010 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.