29.9.2009 | 14:13
Ástæða þjófnaðanna;
Er ekki verið að taka þessa lampa til að rækta kannabis? Er ekki ómögulegt að nálgast þessa lampa löglega?
Hafa bara ræktunina, söluna og neysluna uppi á borðum. Hvað er svona mikið að óttast við að taka þetta úr glæpaheimum?
Það er bara verið að draga það óumflýjanlega á langinn. Svo skilst mér að lítið vinsæl glæpasamtök hafi náð tökum hér á landi, á einmitt þessum markaði.
Upp á borð með þetta allt saman.
![]() |
Þetta er mjög pirrandi ástand" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Viðskipti
- Luckin reynir fyrir sér í Bandaríkjunum
- Heldur upp á 99 og 100 ára afmælið
- Vantrauststillaga Vilhjálms felld með 99,76% greiddra atkvæða
- Alvotech gerir samning um markaðsleyfi í Evrópu
- Íslenskt hugvit skapar gervigreindarlausnir fyrir Bandaríkin
- Íslandsbanki vill breyta starfskjarastefnu
- Ólíklegt að vextir lækki frekar í ár að óbreyttu
- LOGOS gerir samning um gervigreindarlausn
- Buffett gefur 6 milljarða dala til góðgerða
- Heiðra OK fyrir sigur ársins í prentþjónustu
Athugasemdir
Fleiri neyta kannabis í Bandaríkjunum en Hollandi. Í Hollandi er ekkert ofstæki gegn kannabis, en í Bandaríkjunum talsvert. Bara þetta eina atriði sýnir svo ekki verður um villst að bann með lögum gerir aðeins illt verra.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 29.9.2009 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.